19.10.2008 | 08:42
Það er EKKI verið að hengja bakara fyrir smið!!
Það er einfaldlega verið að krefjast þess að yfirsmiðurinn og eftirlitsverkfræðingurinn sem kvittaði uppá spilaborgina sem hrundi, víki frá.
Mótmæla Davíð Oddssyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælingar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað meinarðu með "kvittuðu uppá spilaborgina sem hrundi "?
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 12:53
Verkfræðingar kvitta uppá teikningar af húsum til að byggingarleyfi fáist. Ef húsið síðan hrynur er ábyrgð verkfræðingsins mikil.
Að sama skapi hlýtur stjórnmálamaður og fyrrum leiðtogi þjóðar, sem á stóran þátt í að semja leikreglur samfélagsins, að bera ábyrgð á því að regluverkið að einhverju leyti olli eða a.m.k. gat ekki hindrað algjört hrun hagkerfisins.
Skeggi Skaftason, 19.10.2008 kl. 22:22
Og ber verkfræðingur ábyrgð ef húsið hrynur af völdum sprengjuárásar frá öðrum þjóðum.
Eða alheimsstyrjaldar?
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.