19.10.2008 | 08:42
Það er EKKI verið að hengja bakara fyrir smið!!
Það er einfaldlega verið að krefjast þess að yfirsmiðurinn og eftirlitsverkfræðingurinn sem kvittaði uppá spilaborgina sem hrundi, víki frá.
![]() |
Mótmæla Davíð Oddssyni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Pælingar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað meinarðu með "kvittuðu uppá spilaborgina sem hrundi "?
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 12:53
Verkfræðingar kvitta uppá teikningar af húsum til að byggingarleyfi fáist. Ef húsið síðan hrynur er ábyrgð verkfræðingsins mikil.
Að sama skapi hlýtur stjórnmálamaður og fyrrum leiðtogi þjóðar, sem á stóran þátt í að semja leikreglur samfélagsins, að bera ábyrgð á því að regluverkið að einhverju leyti olli eða a.m.k. gat ekki hindrað algjört hrun hagkerfisins.
Skeggi Skaftason, 19.10.2008 kl. 22:22
Og ber verkfræðingur ábyrgð ef húsið hrynur af völdum sprengjuárásar frá öðrum þjóðum.
Eða alheimsstyrjaldar?
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 22:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.