En... var ekki bullandi viðskiptahalli líka í góðærinu?

Þegar gengið hélst í hæstu hæðum og hlutabréfavísitalan flaug upp á við var samt alltaf bullandi viðskiptahalli.

Nú er sagt að viðskiptahallinn stafi einkum af tapi af íslenskum fjárfestingum erlendis, þ.e. fjárfestingarnar sem tapast koma út eins og hrein "eyðsla" ef ég skil þetta rétt. En þegar íslenskir fjárfestar græddu á tá og fingri á öllum sínum snjöllu útrásarfjárfestingum þar til fyrir ári var samt gífurlegur viðskiptahalli! Skilaði sér tekjumyndun af fjárfestingum aldrei heim?  Eða var takmörkuð tekjumyndun af þessum fjárfestingum??


mbl.is Viðskiptahallinn ástæðan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar

Höfundur

Skeggi Skaftason
Skeggi Skaftason
Frjálslyndur og fróðleiksþyrstur lífsspekingur.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • vulture-man
  • hetjur
  • dracula
  • Screen shot 2013-09-22 at 3.47.46 PM
  • Screen shot 2013-09-22 at 3.38.15 PM

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband