Þekkir ráðherran ekki DoHop ?

Í fyrri ferðinni eru keyptir flugmiðar á 446 þúsund krónur á manninn, og var þó vitað um dagsetningar þeirrar ferðar með löngum fyrirvara. Í seinni ferðinni sem ákveðin er með mjög skömmum fyrirvara er borgað rúmlega 600 þúsund krónur á manninn!

Nú spyr ég, þekkir einhver einhvern sem hefur flogið til Kína og borgað svo mikið??

Að gamni fór ég á www.dohop.com, mér sýnist ég geti fengið flug til Kína á morgun og heim á sunnudag (í gegnum Köben) fyrir samtals ríflega 200 þúsund krónur. Flugið frá Köben til Kína kostar tæpar 12.000 DKK og til Köben kemst maður fyrir minna en 400 þúsund... meira að segja ráðherra!


mbl.is Kínaferðir kostuðu 5 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég flaug til Japan fyrir stuttu og pantaði flug með 2 vikna fyrirvara. Það kostaði 120-130 þús krónur. Ég held kostnaðurinn hefði ekki farið næstum upp í 400þús jafnvel þó að ég hefði tekið lúxusfarrýmið.

Karma (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 15:52

2 identicon

Á meðan móðir berst fyrir lífi barnsins síns og fær engan styrk frá ríkinu til þess (sjá link) http://dv.is/frettir/2008/8/27/getur-ekki-borgad-lifsbjorg-dottur/ virðist alltaf vera til peningur fyrir ferðalögum og gistikostnaði handa ráðamönnum þjóðarinnar og þeirra slekti.  Ég spyr: "Hvar er siðferðið"?  Það er gott að handboltalandsliðið okkar vann afrek og ég er stolt af þeim.  Hvar á að draga mörkin?

Sigga (IP-tala skráð) 27.8.2008 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Pælingar

Höfundur

Skeggi Skaftason
Skeggi Skaftason
Frjálslyndur og fróðleiksþyrstur lífsspekingur.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • vulture-man
  • hetjur
  • dracula
  • Screen shot 2013-09-22 at 3.47.46 PM
  • Screen shot 2013-09-22 at 3.38.15 PM

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband