Færsluflokkur: Fjármál
6.12.2010 | 22:34
Sannleikurinn um verðtryggð lán
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.6.2010 | 13:19
Húrra!
ÉG er lukkunnar pamfíll og lífið leikur við mig!
Ég keypti stóran flottan LandCruiser jeppa 2007 á 100% myntkörfuláni, 50/50 Yen/sviss frankar. Nýr svona jeppi hefur tvöfaldast í verði. Ég gæti kannski selt jeppann nú þriggja ára gamlan fyrir hærra verð en ég keypti hann á og komið út í hagnaði!
ÉG starfa sem háseti á góðum togara, svo laun mín eru að talsverðu leyti gengistryggð og eru miklu hærri nú en 2007, annars hefði ég ekki tekið áhættu með svona stórt lán, maður er nú ekki algjör sökker! :-)
En nú vænti ég þess að lánið a.m.k. helmingast, og vona bara að ég fá að halda áfram að greiða ofurlága vexti, neikvæða raunvexti, þau fimm ár sem eftir eru af láninu.
Maður hefur nú splæst í kampavín af minna tilefni!
Ég elska myntkörfujeppann minn!
Fjármál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Pælingar
Færsluflokkar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar